/ by /   Fréttir / 0 comments

Frábær endir á kynbótasýningum vorsins!

Það má heldur betur segja að þessi vika hafi gengið býsna vel hjá okkur! Við sýndum 5 hross á seinni vikunni á Gaddstaðaflötum, sem öll fóru í fyrstu verðlaun og samtals hlutu þau 16×9 og 2×9.5 fyrir hæfileika! Við erum í skýjunum með þessi...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Fyrstu hrossin í dóm

Þá erum við búin að fara með fyrstu hrossin í í dóm á þessu ári. Við fórum með 6 hross á kynbótasýninguna á Hellu, þar af fimm í fullnaðardóm. Hrossin sem fóru voru : Halla frá Flekkudal, gríðarlega efnileg 5 vetra hryssa undan Pyttlu...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Fyrsta kennsluhelgin í Reiðmanninum

Þá er fyrstu kennsluhelgi á þessu ári lokið í Reiðmanninum 3. Þetta er í fyrsta skiptið sem 3. árið er kennt hérna hjá okkur og fer það mjög vel af stað, skemmtilegur 12 manna hópur og góð hross. Reiðmaðurinn hefur áður verið kenndur hérna,...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Gleðilegt nýtt ár!

Síðustu dagar hjá okkur hafa farið í að týna inn í tandurhreint og fínt hesthúsið alla gæðingana sem verða inni í vetur en við verðum með einstaklega mikið af góðum og skemmtilegum hrossum inni þetta árið. Nokkur virkilega spennandi ung hross bæði frá okkur...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Ný heimasíða!

Nú erum við búin að láta gera fyrir okkur nýja heimasíðu, það var kominn tími á að uppfæra útlit, upplýsingar um hross og bústaðina sem við erum með til leigu hérna hjá okkur. Við erum mjög ánægð með nýtt og bætt útlit og ætlum...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Landsmóti lokið

Þá er vel heppnuðu Landsmóti á Hólum 2016 lokið! Sem er eiginlega frekar skrítið því þegar við komum heim var eins og við hefðum aldrei farið, þetta var svo fljótt að líða! Sumt gekk vel og annað ekki, en helst ber að nefna stórgæðinginn og...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Landsmót 2016

Nú er Landsmótið að nálgast og verður það haldið á Hólum í þetta skiptið, við erum að fara með nokkur hross, en alls keppa 13 hross úr hesthúsinu, þar af fara 7 í gæðingakeppnina, 1 í tölt, 3 í skeið og 2 í kynbótadóm. Reynir...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Meistaradeildin 2016

Í ár var gerð sú breyting á Meistaradeildinni að byrja á úti skeiðgreinunum og hafa þær fyrir áramót bæði vegna þess að þá eru hrossin í formi ennþá og meiri líkur á góðu veðri en ekki snjókomu og hálku eins og keppendur lentu í...
Continued