/ by /   Fréttir / 0 comments

Landsmóti lokið

Þá er vel heppnuðu Landsmóti á Hólum 2016 lokið!

Sem er eiginlega frekar skrítið því þegar við komum heim var eins og við hefðum aldrei farið, þetta var svo fljótt að líða!

Sumt gekk vel og annað ekki, en helst ber að nefna stórgæðinginn og stjörnuna Ölni frá Akranesi sem fór í stórkostlegan dóm, heila 9.09 fyrir hæfileika og 8.82 í aðaleinkunn, 7 vetra gamall….

SHARE THIS


Leave a Reply