Ölnir frá Akranesi

Rauðblesóttur, hringeygður

Hæsti dómur : Landsmót 2016, Hólum í Hjaltadal
Dags : 27.06.2016 – 03.07.2016

Sýnandi : Daníel Jónsson

Aðaleinkunn : 8.82

Sköpulag : 8.43

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8.5
Réttleiki : 9
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 8.5

Hæfileikar : 9.09

Tölt : 9
Brokk : 9
Skeið : 9.5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 9.5
Fegurð í reið : 9
Fet : 8.5

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 7.5

Ölnir er einstakur gæðingur með frábært geðslag. Hann hefur frábærar gangtegundir en hann er m.a. með 9 fyrir tölt, brokk og skeið og 9.5 fyrir vilja og geðslag.

Ölnir vann 5 vetra flokk stóðhesta á Landsmótinu 2014 þar sem hann hlaut 8.71 í aðaleinkunn, þar af 8.93 fyrir hæfileika.
Á Landsmótinu í sumar, 2016 gerði hann enn betur og vann flokk 7 vetra og eldri stóðhesta með aðaleinkunnina 8.82 og hvorki meira né minna en 9.09 fyrir hæfileika.

  • Fæðingarnúmer IS2009135006
  • Faðir Glotti frá Sveinatungu (8.64)
  • Móðir Örk frá Akranesi (8.35)
  • Kynbótamat 125