Laxnes frá Lambanesi

Rauðstjörnóttur

Hæsti dómur : Landsmót 2014, Hellu
Dags : 29.06.2015 – 06.07.2015

Sýnandi : Daníel Jónsson

Aðaleinkunn : 8.46

Sköpulag : 8

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 9
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 7.5
Prúðleiki : 7

Hæfileikar : 8.77

Tölt : 9
Brokk : 8
Skeið : 9
Stökk : 8
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 8.5

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 7.5

Laxnes frá Lambanesi er hæfileikaríkur alhliða hestur, með allar gangtegundir góðar. Hann er sérlega efnilegur fimmgangari, enda með bæði 9 fyrir tölt og skeið í kynbótadómi.

  • Fæðingarnúmer IS2009138737
  • Faðir Kiljan frá Steinnesi (8.78)
  • Móðir Sveifla frá Lambanesi
  • Kynbótamat 119