Piparmey frá Efra-Hvoli

Brún

Piparmey er frábær 1. verðlauna meri sem í sumar hlaut 8.37 fyrir hæfileika og 8.30 í aðaleinkunn.

Hún er með mjög jafnar og góðar gangtegundir, hlaut 8.5 fyrir tölt, skeið og stökk. Hún er viljug og næm. Piparmey er fylfull við tvöfalda landsmótssigurvegaranum Ölni frá Akranesi og selst með fylinu.

* 1. verðlauna meri m. 8.37 fyrir hæfileika

* Viljug og rúm

* Fylfull við Ölni frá Akranesi

Piparmey frá Efra-Hvoli

  • Fæðingarnúmer IS2008284863
  • Faðir Pipar-Sveinn frá Reykjavík (7.95)
  • Móðir Ör frá Bergþórshvoli (7.48)
  • Kynbótamat 111