Kolbeinn frá Hæli

Jarpur

Kolbeinn er 11 vetra gamall geldingur. Hann er mjög góður fjórgangari sem hefur mikla reynslu í barnaflokki með góðum árangri.

Kolbeinn er mjög traustur og ljúfur hestur og hentar breiðum hópi knapa. Hann er með góðar gangtegundir en sérstaklega úrvalsgott tölt. Virkilega góður og skemmtilegur reiðhestur sem vel er hægt að keppa á.

* Góður og traustur fjórgangari

* Góður árangur í barnaflokki

* Úrvals tölt

Kolbeinn frá Hæli

  • Fæðingarnúmer IS2005156464
  • Faðir Trúr frá Kjartansstöðum
  • Móðir Brá frá Hæli (7.88)
  • Kynbótamat 108