Brimnir frá Efri-Fitjum

Bleikálóttur

Hæsti dómur : Spretti í Kópavogi
Dags : 30.05.2016 – 03.06.2016

Sýnandi : Daníel Jónsson

Aðaleinkunn : 8.46

Sköpulag : 8.43

Höfuð : 8.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 9
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 9
Prúðleiki : 7

Hæfileikar : 8.48

Tölt : 8.5
Brokk : 8.5
Skeið : 8
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 9.5

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8

Brimnir er góður alhliða hestur undan hinum margfalda heimsmeistara í tölti, Hnokka frá Fellskoti og heiðursverðlaunahryssunni Ballerínu frá Grafarkoti. Hann er einkar efnilegur fimmgangshestur með góðar gangtegundir, þar af úrvals fet.

  • Fæðingarnúmer IS2009155050
  • Faðir Hnokki frá Fellskoti (8.52)
  • Móðir Ballerína frá Grafarkoti (8.19)
  • Kynbótamat 119